Ráđstefna: Ađ skilja vilja og vilja skilja!

Vekjum athygli á ráđstefnu á vegum réttindavaktar velferđarráđuneytisins sem haldin verđur föstudaginn 24. nóvember nk. á Hótel Natura en hún ber yfirskriftina:
Ađ skilja vilja og vilja skilja! 
Ţar verđur fjallađ um hvernig hćgt sé ađ styđja fólk sem notar óhefđbundnar tjáskiptaleiđir viđ ađ fara međ sjálfrćđi sitt.
Viđ hvetjum alla ţá sem áhuga hafa ađ skrá sig hér ţar sem einnig er ađ finna dagskrá hennar.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16