Ráðstefna: Að skilja vilja og vilja skilja!

Vekjum athygli á ráðstefnu á vegum réttindavaktar velferðarráðuneytisins sem haldin verður föstudaginn 24. nóvember nk. á Hótel Natura en hún ber yfirskriftina:
Að skilja vilja og vilja skilja! 
Þar verður fjallað um hvernig hægt sé að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir við að fara með sjálfræði sitt.
Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa að skrá sig hér þar sem einnig er að finna dagskrá hennar.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16