Notkun niđrandi orđa um fólk getur veriđ refsiverđ

Notkun niđrandi orđa um fólk getur veriđ refsiverđ

"Ađ nota niđrandi orđ um fólk sökum húđlitar á opinberum stađ getur veriđ refsivert athćfi, ađ sögn framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands. Hún telur ađ ţađ ţurfi ađ vera til skýrar reglur um hvernig eigi ađ bregđast viđ ađstćđum ţar sem fólk verđur fyrir ađkasti og fordómum."
 

Fréttamađur RÚV tók viđtal viđ Margréti Steinarsdóttur vegna atviks sem upp kom í sundlaug Vesturbćjar ţar sem 8 mánađa gamalt barn varđ fyrir ađkasti sökum litarháttar. Hlusta má á viđtaliđ í međfylgjandi tengli: https://www.ruv.is/frett/2020/06/03/notkun-nidrandi-orda-um-folk-getur-verid-refsiverd?fbclid=IwAR3NuOBeWWGyietwjwrqVYzOYaWdqASOlE-5GZHkJVbn5Lj1CQWNy5QK2rQ

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16