Mikilvćgt ađ hćlisleitendum sé ekki refsađ

Í umrćđu undanfariđ um málefni hćlisleitenda og fórnarlömb mansals hafa veriđ dregnir fram ýmsir vankantar á ţeim reglum sem nú gilda um málaflokkinn. Ţeir sem til ţekkja eru almennt sammála um ađ íslensk stjórnvöld ţurfi ađ koma betur til móts viđ ţá sem hingađ leita hćlis undan stríđsátökum og ofsóknum eđa hafa jafnvel veriđ seldir hingađ mansali. 

Í sumar kom út skýrsla nefndar á vegum innanríkisráđuneytisins sem fjallađi um málefni útlendinga utan EES. Rauđi krossinn á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands fagna almennt tillögum nefndarinnar sem taka ađ verulegu leyti tillit til ábendinga og athugasemda sem félögin hafa haldiđ á lofti. 

Mannréttindaskrifstofan og Rauđi krossinn vilja sérstaklega vekja athygli á mikilvćgi ţess ađ innleidd verđi í lög ákvćđi sem miđa ađ ţví ađ hrađa málsmeđferđ hćlisumsókna og bćta hana. Afgreiđsla umsókna um hćli ćtti ađ jafnađi ekki ađ taka lengri tíma en ţrjá mánuđi. Ţá ţyrfti ađ vera í lögum ákvćđi um hámarksafgreiđslutíma umsókna enda hefur langur afgreiđslutími hćlisumsókna almennt afar slćm áhrif á andlega og líkamlega heilsu hćlisleitenda.

Brýnt er ađ komiđ verđi á fót sjálfstćđum og óhlutdrćgum úrskurđarađila sem fari sjálfstćtt yfir synjanir Útlendingastofnunar en ýmsar alţjóđastofnanir á sviđi mannréttinda hafa boriđ brigđur á núverandi fyrirkomulag ţar sem innanríkisráđuneytiđ fer yfir neikvćđar ákvarđanir undirstofnunar sinnar. Önnur hugsanleg leiđ vćri ađ hćgt vćri ađ kćra neikvćđar ákvarđanir Útlendingastofnunar beint til dómstóla. Ţá er mikilvćgt ađ nýtt ákvćđi í útlendingalögum taki sérstaklega til ţeirra hćlisleitenda sem eru í mjög viđkvćmri stöđu og ađ réttindi barna verđi styrkt verulega međ nýjum málsmeđferđarreglum. Einnig er afar mikilvćgt ađ tryggja frekar í lögum réttaröryggi útlendinga utan EES-svćđisins á Íslandi og fjölskyldna ţeirra, s.s. hvađ varđar jöfnun réttindasöfnunar međal dvalarleyfisflokka og heildstćtt mat á högum útlendings sem sćkir um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla viđ landiđ. 

Rauđi krossinn og Mannréttindaskrifstofan telja sérstaklega mikilvćga tillögu sem sett er fram í skýrslunni um ađ lögfest verđi sú meginregla ađ flóttamönnum og hćlisleitendum sé ekki refsađ fyrir ađ framvísa fölsuđum skilríkjum viđ komuna til Íslands. Ţađ er afar íţyngjandi fyrir flóttamann ađ hefja nýtt líf í landinu međ fjársekt og dóm á bakinu og stangast í ofanálag mögulega á viđ alţjóđlegar skuldbindingar íslenska ríkisins.

Almennt eru tillögur nefndarinnar, og ţćr sem hér hafa veriđ tíundađar, til ţess fallnar ađ styrkja mannréttindi ásamt ţví ađ auka réttaröryggi og velferđ einstaklinga sem hér óska hćlis eđa eru staddir á landinu. Rauđi krossinn og Mannréttindaskrifstofan binda ţví vonir viđ ađ frumvarp til breytinga eđa nýrra laga um útlendinga verđi lagt fram á Alţingi á nćstu vikum.

Greinin á vísir.is http://www.visir.is/mikilvaegt-ad-haelis--leitendum-se-ekki-refsad/article/2012711169957


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16