Margréti Steinarsdóttur var afhent svarta slaufan

Margréti Steinarsdóttur var afhent svarta slaufan
Viđ afhendingu svörtu slaufunnar

Á fundi vinnuhóps ţeirra ráđuneyta sem vinna ađ gerđ UPR skýrslu til Sţ um stöđu mannréttindamála á Íslandi, sem haldinn var í Iđnó í morgun, var Rögnu Bjarnadóttur, fulltrúa innanríkisráđuneytisins og Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands, afhent svarta slaufan.  Formađur Ađgerđarhóps Háttvirtra Öryrkja og Aldrađra, Helga Björk Magnúsdóttir og Grétudóttir afhenti slaufuna en hún er táknrćn fyrir baráttu gegn sjálfsvígum međal öryrkja og aldrađra.

Í bréfi međfylgjandi svörtu slaufunni var bent á ađ skerđing á kjörum aldrađra og öryrkja sem enn hafi ekki veriđ leiđrétt og neikvćđ viđhorf til ţeirra hafi ţau áhrif ađ valda ţeim skömm og óţarfa sálarţjáningum. Óskađ var eftir viđrćđum viđ Mannréttindaskrifstofu Íslands um ástćđur er liggi ađ baki sjálfsvígum öryrkja og aldrađra.

Mannréttindaskrifstofa Íslands ţakkar fyrir svörtu slaufuna og er ađ sjálfsögđu tilbúin til viđrćđna um ţetta málefni og bendir á ađ rétturinn til ađ lifa mannsćmandi lífi, njóta efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda eru sjálfsögđ mannréttindi sem allir ćttu ađ njóta og ađ auk ţess ađ tryggja öllum samfélagsţegnum ţessi sjálfsögđu réttindi hafa stjórnvöld skuldbundiđ sig til ađ standa sérstaklega vörđ um réttindi hópa sem oft standa höllum fćti. Slíkt á oft og tíđum viđ um aldrađa og öryrkja.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16