Mannréttindi í ţrengingum

Eitt af verkefnum Mannréttindaskrifstofu Íslands er ađ gefa út bćkur um mannréttindi. Út hefur komiđ fjöldi bóka sem Mannréttindaskrifstofan á ađild ađ á einn eđa annan hátt auk ritrađar Mannréttindaskrifstofunnar. Á síđasta ári gaf skrifstofan, í samvinnu viđ Háskólann á Akureyri, út ritiđ „Mannréttindi í ţrengingum" en höfundar ţess eru Ađalheiđur Ámundadóttir, meistaranemi og stundakennari viđ Háskólann á Akureyri, og Rachael Lorna Johnstone, dósent viđ lagadeild Háskólans á Akureyri.

Ritiđ fjallar einkum um skuldbindingar Íslands samkvćmt Alţjóđasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi og afdrif ţeirra réttinda í efnahagskreppunni. Í fyrsta hluta ritsins er međal annars ađ finna umfjöllun um og skýringar á skyldum ađildarríkja óháđ efnahag. Ţá er jafnframt gerđ grein fyrir skyldum ađildarríkja í samrćmi viđ efnahagsgetu, til ađ tryggja stöđuga framţróun réttindanna, ađ ţau aukist í stađ ţess ađ verđa lakari. 

Nćst er fjallađ um skyldur ríkja sem glíma viđ efnahagssamdrátt og mun sá hluti eflaust vekja einna mestan áhuga lesenda í ljósi núverandi ađstćđna í ţjóđfélaginu. Ţar er m.a. bent á ađ ef skera ţarf niđur og hverfa ţannig frá stöđugri framţróun, ţarf, auk skyldu til ađ tryggja lágmarksinntak réttindanna, ađ tryggja ađ samráđ hafi haft veriđ viđ ţá sem ađgerđir bitna á og ađ niđurskurđurinn hafi ekki varanleg áhrif. Loks skal ţess ávallt gćtt ađ ţeir sem standa höllum fćti njóti sérstakrar verndar. 
Auk ţess ađ skýra skuldbindingar Íslands samkvćmt samningnum er fjallađ um framkvćmd hans á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins. Međal annars er á ţađ bent ađ ţrátt fyrir ađ félagslegt öryggi sé réttindi sem tryggja ber samkvćmt samningnum, ţá er ţađ ţví miđur svo ađ hluti landsmanna hefur ekki notiđ félagslegs öryggis um árabil og eftir efnahagshruniđ hefur vandinn aukist til muna og úrrćđi stjórnvalda til ađ takast á viđ vandann ţrengst. Grunnbćtur helstu bótaflokka, s.s. atvinnuleysisbćtur og örorkubćtur, duga ekki til lágmarksframfćrslu og ţeirra ţarfa sem uppfylla ţarf samkvćmt samningnum, s.s. viđunandi fćđis, klćđa og húsnćđis og sífellt batnandi lífsskilyrđa. 

Auk umfjöllunar um Alţjóđasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, skyldur ríkja og framkvćmd samningsins á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins, leitast höfundar viđ ađ leiđbeina íslenskum stjórnvöldum um hvernig ţau geti, međ aukinni mannréttindasamţćttingu, gćtt ţess betur ađ alţjóđlegar mannréttindaskuldbindingar séu virtar ţrátt fyrir efnahagssamdrátt og niđurskurđ. Međal annars er bent á mikilvćgi mannréttindanálgunar viđ niđurskurđarađgerđir, međ ţví ađ meta allar fjárhagsáćtlanir og ákvarđanir, sem hafa áhrif á réttindi sem tryggđ eru í alţjóđasamningum, út frá sjónarhorni mannréttinda. Forsenda ţess ađ unnt verđi ađ beita slíkri mannréttindanálgun er međvitund um hver ţessi réttindi eru og hvađ í ţeim felst. Ţví ţarf ađ setja mannréttindavernd í öndvegi í allri áćtlanagerđ, hafa eftirlit međ framkvćmd áćtlana og mćla árangur út frá mannréttindum. Ţá ber ađ hafa gott eftirlit međ ţví ađ mismunun eigi sér ekki stađ og ef veita á hópum eđa einstaklingum ólíka međferđ ţarf ađ tryggja ađ réttlćtanleg og málefnaleg sjónarmiđ liggi ţar ađ baki. Enn fremur skal ţess gćtt ađ hlífa ţeim sem standa höllum fćti fyrir niđurskurđi.

Loks er í ritinu bent á nauđsyn ţess ađ niđurskurđur fari ekki niđur fyrir ţann lágmarksramma sem markađur hefur veriđ um hvern og einn rétt. Ţá er einnig m.a. bent á mikilvćgi samráđs viđ rétthafana sjálfa og frjáls félagasamtök, virks upplýsingaflćđis milli ađila á öllum sviđum og stigum hins opinbera og ađ ákvarđanir sem hafi áhrif á réttindi einstaklinga séu teknar af ţar til bćrum stofnunum. Eins og áđur sagđi skal mannréttindasamţćtting vera rauđi ţráđurinn í allri stefnumótun og áćtlanagerđ og tryggja ţarf ađ áćtlanir nái til alls samfélagsins. Ţađ er ţví mikiđ gleđiefni ađ innanríkisráđuneytiđ hefur hafiđ undirbúning landsáćtlunar í mannréttindamálum. Mannréttindi í ţrengingum er ađgengilegt á heimasíđu Mannréttindaskrifstofu Íslands: www.humanrights.is og má einnig nálgast prentuđ eintök á skrifstofunni ađ Túngötu 14. Ritiđ er ókeypis.

Greinin á vísir.is http://www.visir.is/mannrettindi-i-threngingum/article/2012702299957


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16