Mannréttindabrot ađ lögsćkja tvisvar

Ekki má lögsćkja sama einstakling (lögađila) tvívegis fyrir sömu sakarefni, hvort sem viđkomandi er dćmdur/úrskurđađur sekur eđa saklaus, samkvćmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Ţetta kom fram á málstofu í Háskóla Íslands, sem hófst nú fyrir skömmu.

Inntak málstofunnar er efni 4. gr. 7. viđauka viđ Mannréttindasáttmála Evrópu, sem fjallar um rétt manna til ađ vera ekki sóttir til saka eđa refsađ tvívegis fyrir sömu sakarefni.

Ţađ er Mannréttindaskrifstofa Háskóla Íslands sem stendur fyrir málstofunni, en málshefjendur eru Róbert R. Spanó, prófessor viđ lagadeild HÍ og Björn Ţorvaldsson, saksóknari viđ embćtti sérstaks saksóknara. Fundarstjóri er Björg Thorarensen, prófessor viđ lagadeild HÍ.

Bekkurinn er ţétt setinn á málstofu Mannréttindaskrifstofu Háskóla Íslands um Ne bis in idem regluna ...

Bekkurinn er ţétt setinn á málstofu Mannréttindaskrifstofu Háskóla Íslands um Ne bis in idem regluna í stofu 101 í Lögbergi sem fer fram í hádeginu í dag. mbl.is/Ómar Óskarsson

Róbert Spanó hóf málstofuna á ađ fjalla um máliđ en í umrćddri grein í mannréttindasáttmálanum segir ađ enginn skuli sćkja lögsóknar né refsingar ađ nýju í sakamáli innan lögsögu sama ríkis fyrir brot sem hann hefur ţegar veriđ sýknađur af eđa sakfelldur um međ lokadómi samkvćmt lögum og sakamálaréttarfari viđkomandi ríkis.

Í máli Róberts kom fram ađ einstaklingur (eđa lögađili) ţurfi ađ hafa veriđ sýknađur eđa sakfelldur í fyrri úrlausn og hún ţarf ađ hafa veriđ endanleg til ađ öđlast neikvćđ áhrif á réttaráhrifin. Ţá kom einnig fram í máli Róberts ađ ný málsmeđferđ ţurfi ađ hafa átt sér stađ í framhaldi af fyrri úrlausn málsins og ađ hún ţurfi ađ hafa veriđ vegna sama brots.

Skemmst er ađ minnast ţess ađ Baldur Guđlaugsson, fyrrverandi ráđuneytisstjóri, var dćmdur í Hćstarétti fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi. Baldur vísađi málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu, m.a. á ţeim forsendum ađ hann hafi ţurft ađ sćta endurtekinni málsferđ vegna refsiverđrar háttsemi, en áđur hafđi Fjármálaeftirlitiđ tilkynnt honum um lok á rannsókn á máli hans áriđ 2009, ţar sem niđurstađan var sú ađ hann hafi ekki búiđ yfir innherjaupplýsingum.

 

Fréttin á mbl.is http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/14/mannrettindabrot_ad_logsaekja_tvisvar/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16