Málţing um réttlćti - upptökur úr Glerárkirkju

Málţing um réttlćti - upptökur úr Glerárkirkju
Dagskrá

Framkvćmdastjóri MRSÍ, Margrét Steinarsdóttir, flutti erindi um mannréttindi og réttlćti í Glerárkirkju 5. mars sl.

Málţingiđ var eitt af nokkrum sem Glerárkirkja stóđ fyrir um málefniđ međ ţađ ađ markmiđi ađ skapa vettvang fyrir opna umrćđu um málefni sem snerta kirkju og samfélag, mannréttindi, fátćkt og misskiptingu auđs, jafnrétti og jafnrćđi, einstaklingshyggju og samfélagslega ábyrgđ.

Allir  fyrirlestrar og hugvekjur eru nú komnar á netiđ á ţessari slóđ: http://kirkjan.is/naust/fraedsla/malthing-um-rettlaeti-i-mars-2014/

 

Í erindi sínu gerđi Margrét grein fyrir mannréttindum almennt en í síđara hluta erindisins fékkst hún viđ efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.

Hún skilgreindi mannréttindi út frá Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna:

“Ţađ ber ađ viđurkenna ađ hver mađur sé jafnborinn til virđingar og réttinda, er eigi verđi af honum tekin, og er ţetta undirstađa frelsis, réttlćtis og friđar í heiminum.”

Ţau fjalla um mannlega reisn. Eru réttindi sem menn eiga á ţeim eina grundvelli ađ vera manneskjur, međfćdd, óafsalanleg, ódeilanleg, háđ innbyrđis og samtvinnuđ. Ţau eru algildar reglur, gilda fyrir alla, alls stađar. Ţađ er skylda stjórnvalda sem ađilar eru ađ sáttmálanum um mannréttindi ađ fylgja ţeim eftir en ekki einstaklinga.

Margrét greindi á milli annars vegar borgaralegra og stjórnmálalegra mannréttinda sem fjallađ er um í 1-21. greinum Mannréttindayfirlýsingarinnar, og hins vegar efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda sem fjallađ er um í 22-28. greinum Mannréttindayfirlýsingarinnar. Ţetta er reyndar mjög umdeild ađgreining og réttindin samtvinnuđ.

Hún rakti rćtur mannréttinda til frönsku mannréttindayfirlýsingarinnar sem kom í kjölfar frönsku byltingarinnar og mannréttindayfirlýsingar Bandaríkjanna. En eftir hörmungar síđara heimsstyrjaldarinnar hafi Sameinuđu ţjóđarnar veriđ stofnađar á grundvelli ţessara hugmynda sem hún taldi tćmandi talningu í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna.

Ţá fór hún í ţau vandkvćđi og áherslumun sem hefđi komiđ fram viđ gerđ bindandi mannréttindasáttmála og í umrćđunum var ţađ tekiđ til umfjöllunar ađ sumar ţjóđir hafa ekki skuldbundiđ sig og ađrar telja mannréttindi menningarbundin. Ţá fjallađi hún um ţrjár kynslóđir mannréttinda og tók mörg raunveruleg dćmi ţegar hún fjallađi um framkvćmd mannréttindi í raun eftir efnahag ţjóđanna t. d. ţegar tímabundin kreppa hefur takmarkađ möguleika ţjóđa ađ framfylgja efnahagslegum, félagslegum og menningarlegum réttindum, en óháđ efnahag ber stjórnvöldum ađ tryggja grundvallarmannréttindi.

Af síđu Eyjafjarđar- og Ţingeyrarprófastdćmis

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16