Málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi

Þann 13. október nk. mun MRSÍ fá góða gesti til sín sem halda ætla málstofu um Uppbyggingasjóð EES í Ungverjalandi.
 
Fundinum er ætlað að vera til fræðslu fyrir frjáls félagasamtök og verður m.a. farið yfir sögu ungverskra félagasamtaka sem nýtt hafa sér Uppbyggingarsjóðinn.
 
Nánari upplýsingar um fundinn og skráning á hann fer fram hjá skipuleggjendum hans í Ungverjalandi í gegnum slóðina: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSec5w96kfCAyXpZJKJbr3wp-Lh9RZdfd9OuJdyH3-2QfypR3w/viewform 
 
Við hvetjum alla til að mæta!The Story And Results Of The EEA NGO Programme In Hungary

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16