Málstofa um rannsóknir nemenda HÍ á málefnum sem falla undir kynbundiđ ofbeldi

Málstofa um rannsóknir nemenda HÍ á málefnum sem falla undir kynbundiđ ofbeldi
Hér er Karen Dögg í pontu

Hiđ árlega 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi var haldiđ á dögunum. Međ málstofum, pistlaskrifum og fyrirlestrum var unniđ ađ gríđarlega mikilvćgu upplýsingar og kynningarstarfi á ţeim samfélagskvilla sem kynbundiđ ofbeldi er. 16 daga átakiđ eđa „16 days of activism against gender based violence” eins og ţađ heitir á ensku hefur veriđ haldiđ vítt og breitt um heiminn frá árinu 1991, en Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur haldiđ utan um átakiđ hér á landi. 

Í tengslum viđ átakiđ hélt MRSÍ málstofu sem tileinkuđ var rannsóknum nemenda úr Háskóla Íslands á málefnum sem falla undir kynbundiđ ofbeldi. Viđ fengum ţrjá góđa fyrirlesara sem kynntu rannsóknir sínar úr ţremur mismunandi frćđigreinum en ţađ sýnir okkur hversu víđa rannsóknir á ţessu sviđi eru stundađar. Til máls tóku ţćr Guđrún Katrín Jóhannesdóttir, Karen Dögg Bryndísar- og Karlsdóttir og Hrafnhildur Snćfríđar- og Gunnarsdóttir. Guđrún Katrín er meistaranemi í félagsfrćđi, Karen Dögg skilađi meistara ritgerđ sinni í kennslufrćđi núna í sumar og Hrafnhildur er doktorsnemi í fötlunarfrćđi. Fyrirlestrarnir voru gríđarlega áhugaverđir svo ekki sé meira sagt.

Guđrún fjallađi um lokaverkefni sitt sem snýr ađ viđbrögđum viđ nauđgunarkćrum í litlum bćjarfélögum, en hún hlaut styrk úr Menningar- og minningarsjóđi kvenna nú í haust. Guđrún studdist viđ tilviksrannsóknir (e. case study) og rannsakađi tvö tilvik. Niđurstöđurnar voru sláandi, en Guđrún komst ađ ţví ađ konur sem kćra kynferđisofbeldi í minni sveitafélögum eiga á hćttu ađ vera refsađ fyrir ţađ. Ţćr refsingar sem stúlkurnar máttu ţola voru margvíslegar, svo sem líkamlegt ofbeldi, útskúfun, bein vandlćting, vefenging, höfnun, umtal, hótanir og lítinn stuđning. Slíkar refsingar settu stúlkurnar í veika stöđu í eins smáu samfélagi og ţćr bjuggu í. Ţćr upplifđu sig skítugar og notađar og ţeim fannst sú höfnun sem samfélagiđ sýndi ţeim í raun alveg jafn mikiđ áfall og kynferđisbrotiđ sjálft. Ađ lokum voru refsingarnar farnar ađ hafa mikil áhrif á sjálfsmynd ţeirra og fengu ţćr sektarkennd yfir ađ hafa komiđ óorđi á sveitafélagiđ og fluttu loks burt. Annađ sem kom á óvart í rannsókninni var ađ konur snerust gegn stúlkunum jafnt sem karlmenn og tóku virkan ţátt í ađ refsa ţeim. Í öđru tilvikinu voru konur áberandi meira á móti stúlkunni sem kćrđi og jafnvel eldri konur sem hún ţekkti ekkert. Guđrún segist ţó hafa séđ og skynjađ eftirsjá og sektarkennd hjá ţeim viđmćlendum sem hafi stađiđ fyrir refsingum gegn stúlkunum á sínum tíma, ţađ sé til marks um breytt viđhorf til hins betra.

Karen Dögg  fjallađi um druslustimplun og hvernig hún beinist ađ stúlkum ţar sem ţeim er gert ađ skammast sín fyrir sig sem kynveru. Druslustimplun er partur af kynjakerfinu og á ţátt í ţví ađ halda konum niđri í samfélaginu. Karen segir ađ konur séu jafnan stimplađar druslur fyrir kynferđislegar athafnir sínar og ţćr oft taldar hafa sofiđ hjá fjölmörgum karlmönnum sem samrćmist ekki hefđbundnum hugmyndum samfélagsins og hvernig ţćr eigi ađ haga sér sem konur. Kynlífi eigi ţćr ekki ađ taka sem léttvćgum hlut og ţćr skuli haga sér samkvćmt ţví. Kynţokkafull kona á ekki ađ sýna hvernig hún ávinnur sér kynţokka sinn, eins og Karen sagđi sjálf: „Hún á ađ bara ađ vakna óvart rosa kynţokkafull... en samt ekki of mikiđ“. Allar konur eru í hćttu ađ verđa fyrir druslustimplun og konur eru ekki síđur í hópi gerenda, ţar sem druslustimplun getur reynst vopn í hverskyns samkeppni ţeirra á milli.Druslustimplun er bundiđ viđ nauđgunarmenningu samtímans og er verkfćri til ađ kúga konur. Druslustimplun er svo miklu meira en ađ vera einungis bundiđ viđ kynlíf, um hreina valdbeitingu er ađ rćđa í flestum tilvikum. Birtingamynd slíks ofbeldis er međal annars dreifing mynda af stúlkum á netinu. Gríđarlega erfitt er ađ fást viđ slíkt ofbeldi og er sjaldnast hćgt ađ taka myndirnar úr umferđ aftur. Ţá segir Karen ađ menntakerfiđ sé ekki í stakk búiđ ađ takast á viđ kynbundiđ ofbeldi innan menntastofnana. Slíkt ofbeldi getur haft mjög slćmar afleiđingar í för međ sér og hafa međal annars veriđ dćmi um sjálfsvíg í verstu tilvikunum. Í sumum tilvikum nćr hugtakiđ druslustimplun ekki nógu vel yfir viđfang ofbeldisins og vćri nćr ađ tala um druslueinelti (slutbashing). Mikilvćgasta vopniđ gegn slíku ofbeldi er ađ taka orđ gerenda í eigin hendur, líkt og viđ höfum séđ međ druslugöngunni og #freethenipple.

Hrafnhildur Snćfríđar- og Gunnarsdóttir hlaut styrk úr Jafnréttissjóđi til ađ rannsaka stöđu fatlađra kvenna sem búa á stofnunum og í sértćkum búsetuúrrćđum og reynslu ţeirra af ofbeldi. Í fyrirlestrinum fjallađi hún almennt um stöđu fatlađra kvenna í tengslum viđ kynbundiđ ofbeldi. Hrafnhildur segir ađ fatlađar konur séu líklegri til ađ verđa fyrir kynbundnu ofbeldi á öllum stigum samfélagsins. Ţćr eru töluvert líklegri til ađ verđa fyrir kynbundnu ofbeldi en ófatlađar konur og fatlađir menn. Geđfatlađar konur eru í sérstökum áhćttuhóp ađ vera brotiđ á. Sönnunarbyrđi gegn geranda er mikil og geđfötluđum konum er oft ekki treyst og ţćr oft taldar ótrúverđugar. Fötluđum konum er oft sýndur lítill skilningur sem hefur beina tengingu viđ fordóma í garđ ţeirra, ofbeldi og stuđningsleysi er svo tengd jađarsetningu ţessa hóps. Helstu birtingamyndir kynbundins ofbeldis í garđ fatlađra kvenna eru ţví jađarsetning, fordómar, andlegt ofbeldi, sem og ađ stýring og valdbeiting í garđ ţeirra er algeng.

Hrafnhildur benti á nokkur úrrćđi og hvađ betur mćtti fara. Hún sagpu ađ mikilvćgt vćri ađ bćta ađgengi fatlađra, ađgengi ađ ţjónustu, réttindum og upplýsingum. Nauđsynlegt vćri ađ frćđa og ţjálfa starfsmenn dómsvaldsins um málefni fatlađra. Ţađ ţyrfti ađ auka fjárlög til stuđningsúrrćđa fyrir ţennan hóp í verkefni sem ţau sjálf leiđa. Mikilvćgast vćri ţó ađ berjast gegn hverskyns fordómum og stađalímyndum í garđ fatlađra og efla og skýra verklagsreglur og kvörtunarleiđir ţegar brot ćttu sér stađ.

Ţađ er ekkert launungarmál ađ 16 daga átakiđ hafi átt ţátt í ţeirri vitundarvakningu sem hefur átt sér stađ á undanförnum árum međ ţeirri frćđslu og upplýsingagjöf sem ţađ skilar. Vitundarvakning ţessi hefur međal annars birst í gegnum samfélagsmiđla og svokallađan „hashtag activisma“ sem hefur orđiđ til ţess ađ flest allir geta tekiđ ţátt og orđrćđan er komin nćr fólki en hún hefur áđur veriđ. Jafnvel ţótt samfélagsmiđlar geta virkađ sem gróđrarstía fyrir hatursorđrćđu og fordóma eru ţeir ekki alslćmir. Ađgerđarhreyfingar sem viđ höfum veriđ ađ sjá undanfariđ eins og #egerekkitabu, #freethenipple og druslugangan eru góđ dćmi um hvernig nota má samfélagsmiđla á uppbyggilegan hátt.

Nauđsynlegt er ţó ađ rannsaka kynbundiđ ofbeldi međ rannsóknarađferđum sem frćđasamfélagiđ hefur tileinkađ sér, svo sem međ viđtölum, rýnihópum eđa ţátttökuathugunum. Ţađ gefur okkur dýpri skilning á viđfangsefninu, hvort sem um gerendur eđa ţolendur sé ađ rćđa. Niđurstöđur rannsókna má nota til ađ styrkja löggjöf sem er nauđsynlegt til ađ tryggja rétta stefnu yfirvalda og annarra ţjónustu til ađ koma í veg fyrir og bregđast viđ kynbundnu ofbeldi. Stefna yfirvalda í slíkum málum ţarf ađ vera vel mótuđ og viđeigandi miđađ viđ ţćr ađstćđur ţar sem brotin eiga sér stađ, bćđi hvađ varđar úrrćđi ţolenda og gerenda. Frćđasamfélagiđ á Íslandi, Jafnréttisstofa, frjáls félagasamtök og ađrir ađilar hafa stađiđ fyrir rannsóknum á kynbundnu ofbeldi á Íslandi og safnađ mikilvćgum upplýsingum.

Mannréttindaskrifstofa Íslands ţakkar ţeim Guđrúnu Katrínu, Kareni Dögg og Hrafnhildi fyrir erindi sín og fagnar opnari umrćđu og auknum rannsóknum á ţessum málaflokki, sem vonandi verđur til ţess ađ auka skilning okkar á kynbundnu ofbeldi en án hans verđur ekki hćgt ađ upprćta slík mannréttindabrot.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16