Málstofa um baráttuna gegn kynferðisofbeldi í Evrópu, í Iðnó föstud. 21. nóv. kl. 13-16

Málstofan er á vegum European Women´s Lobby og Stígamóta.
Dagskrá:
Félags- og jafnréttismálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir opnar fundinn

Colette De Troy
Director of European Policy Action Centre on Violence against Women
The European Observatory: role and challenges of women’s NGOs on VAW

Karin Helweg-Larsen
Medical doctor, senior researcher Danish National Institute of Public Health, member of Advisory Board of European Policy Action Centre on VAW

The Danish observatory on Violence against women: Goals and achievements

Media watch and reliable data on VAW : How to promote public interest in prevention of VAW - and also advance reliable data collection

Rada Boric
From Forgotten Gendered War Violence to Trafficking for Sexual Exploitation

Milena Kadieva
lawyer
"Challenges and opportunities in litigating cases of Violence against women - the Bulgarian experience".

Starfskonur Stígamóta afhenda viðurkenningar fyrir frábært starf í baráttunni við kynbundið ofbeldi

Fundarstýra Guðrún Jónsdóttir
talskona Stígamóta


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16