Málstofa í Háskólanum á Akureyri, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12.10

Málstofa í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12:10 – 12:55

Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi býður Háskólinn á Akureyri til málstofu þar sem Sigrún Sigurðardóttir lektor við heilbrigðisvísindasvið fjallar um afleiðingar kynferðislegs ofbeldis í æsku fyrir heilsufar og líðan unglinga og veltir upp spurningunni hvort drengir og stúkur sýni sömu einkenni og viðbrögð eftir ofbeldi. Mikilvægt er að þekkja einkenni og afleiðingar kynferðislegs ofbeldis og vera þannig betur í stakk búin til að greina ofbeldið og veita stuðning og umhyggju. Fyrirlesturinn á sérstaklega erindi til foreldra, starfsfólks í heilbrigðiskerfinu, skólakerfinu, lögreglu, félagsþjónustu svo og allra þeirra sem vinna með börnum og unglingum.

 

Málstofan er öllum opin.


Sjá auglýsingu á síðu Jafnréttisstofu.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16