ISTANBÚLSAMNINGURINN: HINN GULLNI MĆLIKVARĐI Á MEĐFERĐ KYNFERĐISBROTAMÁLA

ISTANBÚLSAMNINGURINN: HINN GULLNI MĆLIKVARĐI Á MEĐFERĐ KYNFERĐISBROTAMÁLA
Óhullt frá ótta - Óhullt frá ofbeldi

Ísland var eitt af fyrstu ríkjum Evrópu til ađ undirrita nýjan samning Evrópuráđsins ţann 11. maí 2011 um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum sem kenndur hefur veriđ viđ borgina Istanbúl ţar sem hann var endanlega samţykktur Nú stendur til ađ ljúka  fullgildingu samningsins og innleiđa hann á Íslandi. Liđur í innleiđingunni er frumvarp til laga um breytingar á hegningarlögum sem nú er til umfjöllunar á Alţingi. Af ţví tilefni bođa Jafnréttisstofa og Mannréttindaskrifstofa Íslands til málţings um Istanbúlsamninginn og innleiđingu hans á Íslandi. Málţingiđ verđur haldinn ţann 8.apríl kl. 13-15 í Kvennaheimilinu ađ Hallveigarstöđum, Túngötu 14, Reykjavík. 

Samningurinn er fyrsti bindandi samningurinn sem tekur heildstćtt á baráttunni gegn ofbeldi gegn konum. Hann kveđur á um réttindi brotaţola og skyldur opinberra ađila til ađ vernda og ađstođa ţćr konur sem verđa fyrir ofbeldi, frćđa almenning, stjórnvöld og fagađila, forvarnir gegn ofbeldi og ađ bjóđa ofbeldismönnum međferđ. 

Dagskrá: 


Hver er ţessi Istanbúlsamningur og hversvegna skiptir hann máli á Íslandi?
Kristín Ástgeirsdóttir, framkvćmdastýra Jafnréttisstofu 

Hverju ţarf ađ breyta í íslenskri löggjöf til ađ innleiđa Istanbúlsamninginn hér?
Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands

Ţarf fleira til en lagabreytingar til ađ ná markmiđum Istanbúlsamningsins?

Líneik Anna Sćvarsdóttir ţingkona Framsóknarflokksins og nefndarmađur í allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis

Istanbúlsamningurinn og internetiđ
María Rún Bjarnadóttir, doktorsnemi í mannréttindum og internetrétti viđ Sussex háskóla

Istanbúlsamningurinn: Hinn gullni mćlikvarđi á međferđ kynferđisbrotamála
Guđrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta

Fundarstjóri verđur Hjálmar G. Sigmarsson, ráđgjafi á Stígamótum.

Dagskrá í pdf.

Öll velkomin.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16