Íslendingar hćtti viđ Eurovision

Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru sökuđ um mannréttindabrot viđ undirbúning Söngvakeppni evrópskar sjónvarpsstöđva. Framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir ađ Íslendingar ćttu ađ íhuga ađ hćtta viđ ţátttöku í keppninni.

Borgarstjórnin í Bakú, höfuđborg landsins, er sökuđ um ađ hafa ţvingađ hundruđ íbúa út af heimilum sínum og jafnađ hús ţeirra viđ jörđu, međal annars til ađ byggja Kristalhöllina ţar sem söngvakeppnin fer fram. Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, segir ađ Aserbaídsjan hafi skrifađ undir samning Sameinuđu ţjóđanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, ţar á međal réttindi til húsnćđis.

„Í raun ćttu íslensk stjórnvöld ađ íhuga ţađ mjög alvarlega, eins og önnur ríki, ađ hćtta viđ ţátttöku. Ţrýstingur frá alţjóđasamfélaginu hlýtur ađ virka best. Ţetta byrjađi á síđasta ári. Ţá var m.a. jafnađ viđ jörđu hús sem baráttukona fyrir mannréttindum átti. Í húsinu voru ţrenn samtök; kvennaathvarf, samtök sem berjast fyrir afnámi jarđsprengja og friđar- og lýđrćđissamtök. Nú er komiđ í hámćli hvernig stjórnvöld í Aserbaídsjan  standa ađ málum. Hvers vegna ćtti ţá ekki ađ velta ţví mjög alvarlega fyrir sér hvort taka eigi ţátt í söngvakeppninni, eftir ađ stađiđ hafi veriđ svona ađ undirbúningi hennar,“ segir Margrét, en hún var í viđtali viđ Morgunútvarp Rásar 2 í morgun.

Lesa má fréttina á ruv.is hér; http://ruv.is/frett/islendingar-haetti-vid-eurovision


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16