Í átt ađ frelsi? Stađa flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi

Í átt ađ frelsi? Stađa flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi
Í átt ađ frelsi?

*english below*

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Íslandsdeild Amnesty International og Rauđi krossinn á Íslandi standa ađ málţingi um stöđu flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi, miđvikudaginn 15. mars nćstkomandi, í Öskju í Háskóla Íslands, stofu 132, frá kl. 12.00 til 13.00.
Kanadíski lögfrćđingurinn og rannsakandinn, Anna Shea er önnur tveggja framsögumanna á málţinginu en erindi hennar sem fram fer á ensku ber heitiđ, Europe´s Refugee Crisis: A Solution Looking for a Problem? Anna Shea starfar sem rannsakandi og ráđgjafi hjá ađalstöđvum Amnesty International í London. 
Hún er sérstakur gestur Íslandsdeildar Amnesty International. 
Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, lögfrćđingur hjá Rauđa krossinum á Íslandi heldur erindi um stöđu flóttamannamála á Íslandi, hvađ gengur vel og hvađ má betur fara.
Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands leiđir málţingiđ.
Erindin fara fram á ensku.

Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.
Facebook viđburđinn er ađ finna hér.

The Icelandic section of Amnesty International, The Icelandic Red Cross and The Icelandic Human Rights Center represent a joint forum on the situation of refugee issues in Europe and Iceland, Wednesday the 15th of March 2017, in Askja, room 132, from 12pm until 13pm. 
The Canadian lawyer and reasearcher Anna Shea is one of the two speakers at the forum. The title of her presentation is, Europe´s Refugee Crisis: A Solution Looking for a Problem? 
Anna Shea is a Canadian works as a researcher and an advisor with the Refugee and Migrant Rights Team at Amnesty International’s International Secretariat in London. She has done research on refugee issues in many countries, including Australia, Hong Kong, Indonesia and Turkey. Prior to her work in London, she was the Legal Program Coordinator at AI Canada.
Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, lawyer at The Icelandic Red Cross will give a speech on refugee issues in Iceland, what has worked well and what can be improved. 
Margrét Steinarsdóttir, the director of The Icelandic Human Rights Center will chair the forum.
Both presentations will be in English. 

The forum is open to everyone.
You can find the Facebook event here.

 

 

 

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16