Hvađ hyggst ţinn flokkur gera í málefnum innflytjenda?

Hvađ hyggst ţinn flokkur gera í málefnum innflytjenda?
Morgunfundur í Gerđubergi

Morgunfundur međ frambjóđendum til Alţingis verđur haldinn miđvikudaginn 12. október kl. 8.30 – 10.00 í Menningarhúsinu Gerđubergi. 

Vinsamlega skráiđ ţátttöku fyrirfram međ tölvupósti á teymiđ@gmail.com. 
Enginn ađgangseyrir og frítt kaffi. Međlćti á vćgu verđi er í bođi á kaffihúsinu. 

Dagskrá:

Fundarstjórn og ávarp fyrir hönd Teymis um málefni innflytjenda: Hallfríđur Ţórarinsdóttir frá MIRRA. 

Hver og einn frambjóđandi mun halda stutt erindi og svara eftirfarandi spurningum: 

1. Hvađ hyggst ţinn flokkur gera varđandi félagsleg undirbođ og skattaundanskot sem tengjast erlendum starfsmönnum á íslenskum vinnumarkađi? Hvađa verkefni eru brýnust í ţví samhengi og hvers vegna?
2. Hver er ábyrgđ yfirvalda varđandi gagnkvćma ađlögun? Hvernig á ađ tryggja gagnkvćma ađlögun til langs tíma? Hvađ er mikilvćgast í ţví sambandi? 
3. Hvert er hlutverk og ábyrgđ stjórnmálaafla í samfélagslegri orđrćđu um innflytjendur og vaxandi fjölbreytni í íslensku samfélagi? 

Ađ erindi loknu verđur opnađ fyrir spurningar úr sal.

Fundurinn er haldinn á vegum Teymis um málefni innflytjenda, sem er samráđsvettvangur stofnana ríkis og sveitarfélaga, fyrirtćkja og frjálsra félagasamtaka sem vinna ađ málefnum innflytjenda og hefur starfađ síđan 1995. 

Notum tćkifćriđ til ađ koma málefnum innflytjenda og fjölbreytileikans á dagskrá komandi kosninga!

Slóđ á facebook síđu viđburđarins er: https://www.facebook.com/events/682486718596073/ 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16