Hjálparstarf kirkjunnar hvetur Alţingi ađ tryggja áfram rekstragrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Áskorun Hjálparstarfs kirkjunnar til Alţingis.

Hjálparsarf kirkjunnar hvetur Alţingi ađ tryggja áfram rekstragrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands. Sjálfstćđur rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands tryggir ađ í landinu starfi óháđur greiningar- og eftirlitsađili á sviđi mannréttindamála.

Hjálparstarf kirkjunnar  var međal stofnađila ađ Mannréttindaskrifstofu Íslands, sem stofnuđ var áriđ 1994. Ađrir sem ađ henni standa eru Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Ţjóđrikjan, Jafnréttisstofa, Kvenréttindafélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, Rauđi kross Íslands, Samtökin '78, Unifem á Íslandi, Öryrkjabandalag Íslands og Háskólinn á Akureyri.

Eitt af hlutverkum skrifstofunnar er ađ fylgjast međ og gera skýrslur til alţjóđastofnana um starfsemi stjórnvalda á sviđi mannréttinda. Til ţess ađ varđveita trúverđugleika allra ađila teljum viđ heppilegra ađ Alţingi veiti fé beint til Mannréttindaskrifstofu heldur en ađ skrifstofan ţurfi ađ sćkja um fé til ráđuneyta sem alţjóđleg skýrslugjöf hennar fjallar óhjákvćmilega um. Ţá er afar mikilvćgt ađ rekstur skrifstofunnar sé tryggđur til ađ starfsemin sé stöđug og skrifstofan fái notiđ krafta öflugs fagfólks.
 
Fyrir hönd Hjálparstarfs kirkjunnar

Jónas Ţórir Ţórisson framkvćmdastjóri.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16