Heimsókn frá félagsfræðinemum HÍ

Heimsókn frá félagsfræðinemum HÍ
Margrét fræðir félagsfræðinema HÍ

Til okkar leita hinir ýmsu hópar til að fá fræðslu um hin ýmsu mannréttindamál sem og að skyggnast inn í störf skrifstofunnar.

Í dag tókum við á móti fullum sal af félagsfræðinemum úr Háskóla Íslands sem fengu fræðslu frá Margréti Steinarsdóttur, framkvæmdastjóra MRSÍ. Var umræðan lifandi og komu þau með mikið af áhugaverðum spurningum.
 
Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16