Heimildarmyndin "FRAMANDI ELDHÚS" ("Ethnic kitchen") sýnd í Bíó Paradís, 8.mars, kl 17.

Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna ţann 8. mars, verđur heimildarmyndin "FRAMANDI ELDHÚS" ("Ethnic kitchen") sem fjallar um fimm konur sem  fluttust til Litháen frá mismunandi löndum, á mismunandi tíma og af mismunandi ástćđum sýnd í Bíó Paradís kl 17.

Viđ fyrstu sýn virđast sögur ţessarra kvenna  ótrúlegar, en ef nánar er litiđ kemur í ljós ađ ţetta er eitthvađ sem  getur komiđ fyrir hvern sem er. Hvernig byggjum viđ upp heiminn sem viđ  köllum heimili? Byggjum viđ hann upp út frá ţjóđfélagslegri stöđu okkar,  kyni, kynţćtti, aldri eđa ţjóđerni? Eđa jafnvel einhverju einfaldara en  ţađ? Getur ţađ veriđ ađ “heimili” sé ađeins stađur ţar sem viđ finnum  samúđ, hvatningu, hćfileika og ást? "Framandi Eldhús" er ekki ađeins  kvikmynd, heldur bođ til ađ endurspegla ţá hluti sem láta okkur líđa  eins og utangarđsmönnum. Tilgangur myndarinnar er ađ hvetja og minna  fólk á ađ veita ţeim sem eiga í vandrćđum međ ađ ađlagast hjálparhönd. Ţetta verkefni hefur veriđ styrkt af European Economic Area Grants NGO  Program í Litháen.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16