Grunnnámskeiđ Tabú um mannréttindi, fordóma og margţćtta mismunun.

Grunnnámskeiđ Tabú um mannréttindi, fordóma og margţćtta mismunun.
Tabú

Vekjum athygli á:

Grunnnámskeiđ Tabú um mannréttindi, fordóma og margţćtta mismunun. 
Fyrir fatlađ og langveikt fólk af öllum kynjum

Grunnnámskeiđ Tabú er fyrir fatlađ og langveikt fólk af öllum kynjum. Á námskeiđinu verđur fjallađ um hvernig okkur líđur ţegar réttindi okkar eru brotin vegna ţess ađ viđ erum langveik og/eđa fötluđ og mögulega einnig vegna annarra ţátta, t.d. af ţví erum hinsegin, af erlendum uppruna, konur eđa kynsegin. 
Á námskeiđinu viljum viđ ađ ţáttakendur geti talađ um tilfinningar sínar og reynslu án ţess ađ vera hrćdd um hvađ öđrum finnst og án ţess ađ verđa fyrir fordómum. Viđ viljum líka ađ ţátttakendur fái meira hugrekki til ţess ađ segja hvađ ţeim finnst, vera baráttufólk og breyta samfélaginu.
Viđ leggjum áherslu á ađ engin manneskja er of mikiđ eđa of lítiđ fötluđ/langveik til ţess ađ taka ţátt í námskeiđinu.

Tímabil: 27. september-6. desember 2017 
Stađur og tími: Á höfuđborgarsvćđinu, miđvikudögum kl.19:00-22:00. 
Námskeiđsverđ: Námskeiđsgjöld eru valkvćđ en viđmiđunargjald er 20.000 kr. 
Umsjón: Embla Guđrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir

Sjá nánar: http://tabu.is/skraning-a-grunnnamskeid-tabu/ 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16