GRETA hefur gefiđ út skýrslu um Íslands

GRETA hefur gefiđ út skýrslu um Íslands
Bćklingar um mansal

Mikilvćgur hluti samnings Evrópuráđsins gegn mansali er eftirlitskerfi hans. Eftirlitskerfi hans er tvíţćtt annars vegar sérfrćđihópur um ađgerđir gegn mansali (GRETA - Group of Experts on Action against Trafficking in human beings) og hins vegar nefnd ađilanna (Committee of the Parties). GRETA hópurinn samanstendur af 15 óháđum og sjálfstćđum sérfrćđingum sem hafa veriđ sérstaklega valdir vegna ţekkingar ţeirra á mannréttindum, verndun og ađstođ viđ fórnarlömb, ađgerđa gegn mansali eđa vegna sérfrćđiţekkingar og reynslu ţeirra á einhverju sviđi samningsins. 

Verkefni GRETA er ađ meta innleiđingu samningsins hjá ađildarríkjunum samkvćmt sérstakri ađferđ. Sérfrćđihópurinn safnar saman ýmsum upplýsingum sem til eru í landinu og leita enn fremur eđa óska eftir frekari upplýsingum frá ýmsum ađilum innan ríkisins. Međ ţessum gögnum gera ţeir greiningu á stöđu mála og setja fram ábendingar um hvernig ríki má bćta úr til ađ styrkja innleiđingu ákvćđa samningins og til ađ taka á vandamálum sem hópurinn kemur auga á.

Íslensk stjórnvöl hafa skv. skýrslunni tekiđ mikilvćg skref til ţess ađ koma í veg fyrir og berjast gegn mansali. Löggjöf hér á landi hefur ţróast í takt viđ alţjóđlegar skuldbindingar á ţessu sviđi, gerđar hafa veriđ tvćr ađgerđaráćtlanir gegn mansali frá árinu 2009 og settar hafa veriđ upp ákveđin ferli til ţess ađ uppfylla ţćr ađgerđir sem ţar koma fram. Hins vegar telur GRETA ađ íslensk stjórnvöld ţurfi ađ grípa til frekari ađgerđa, sérstaklega ađ vinna betur međ félagasamtökum og verkalýđsfélögum í ţróun, innleiđingu og eftirliti međ sérstakri stefnu gegn mansali. 

Hćgt er ađ lesa skýrsluna á eftirfarandi slóđ; 

http://www.coe.int/t/dghl/monitoring/trafficking/Docs/Reports/GRETA_2014_17_FGR_ISL_w_cmnts_en.pdf


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16