Grein í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi - Heggur sá er hlífa skyldi?

Grein í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi - Heggur sá er hlífa skyldi?
Rótarkonur

Heggur sá er hlífa skyldi?

Viđ Rótarkonur vitum af eigin raun ađ fjölmiđlar vilja gjarnan fá fólk í viđtöl til ađ segja reynslusögur. Ţćr vekja oft mikla athygli og ţví er freistandi ađ finna viđmćlenda, enda er tilgangurinn góđur. Á sama tíma fylgir ţví ónotatilfinning ađ ýta fólki inn í kastljós fjölmiđla til ađ tjá sig um erfiđa lífsreynslu, ofneyslu og ofbeldi.

Sú hugmynd virđist vera á kreiki ađ ţađ sé einhverskonar terapía ađ koma fram í fjölmiđlum og segja sína sögu, jafnvel fyrir fólk sem lítiđ sem ekkert hefur unniđ úr sínum áföllum.

Ţau áföll sem hafa alvarlegustu áhrifin á heill og hamingju fólks eru kynferđisbrot, ekki síst ţau sem framin eru gagnvart börnum og ungu fólki. Nauđgun er svo sá einstaki atburđur sem mestar líkur eru á ađ valdi áfalla­streituröskun og konur eru í miklum meirihluta ţeirra sem glíma viđ hana.

Meirihluti kvenna sem glíma viđ fíknivanda eiga sér áfalla- og ofbeldissögu. Ţađ er á engan hátt markmiđ Rótarinnar ađ taka ţátt í ţöggun um kynbundiđ ofbeldi og ţađ getur vissulega veriđ mjög valdeflandi ađ afhjúpa ofbeldi. Hins vegar viljum viđ leggja okkar af mörkum til ţess ađ fram fari umrćđa um ţađ hvernig samfélagiđ fjallar um kynbundiđ ofbeldi. Viđ leggjum áherslu á ađ ţađ er ţess sem fyrir ofbeldinu verđur ađ ákveđja hvar, hvenćr, hvort og hvernig saga hans birtist opinberlega.

Fórnarlömb kynbundins ofbeldis verđa iđulega fyrir margföldu ofbeldi. Nýleg dćmi sýna ađ umfjöllun í fjölmiđlum getur bćđi veriđ vćgđarlaus og siđlaus og margir ţćttir hafa áhrif á ţađ hvernig sá sem orđiđ hefur fyrir ofbeldi er međhöndlađur af fjölmiđlum, samfélagi og réttarvörslukerfi.

Mikil tilhneiging er til ađ standa međ valdamiklum gerendum en ef gerandi er óţekktur er jafnan meiri samúđ međ ţolanda. Ţá getur veriđ erfitt fyrir karla ađ opinbera kynferđisofbeldi gegn sér ţar sem ţađ samrćmist ekki gamalgrónum stađalímyndum um karlmennsku ađ karlar séu ţolendur.

Orđrćđan um ađ fólk sé saklaust á međan annađ sannast ekki fleytir okkur ekki langt í ţví ađ styđja viđ bakiđ á ţeim fjölmörgu sem verđa fyrir kynferđis­ofbeldi. Vinna ţarf gegn ţví ađ ţolendur lendi í spíral ţar sem fyrst er brotiđ á ţeim kynferđislega, síđan af fjölmiđlum međ ónćrgćtinni og gerendamiđađri umfjöllun og svo af dómskerfi sem virđist getulaust til ađ útdeila réttlćti í slíkum málum. Ţá er ónefnt samfélag sem aldrei hefur áhyggjur af ţví hvort ađ gerendur séu í stuttbuxum eđa „lauslátir“ en meiri af ţví ađ ţolendur fyrirgefi gerendum og veiti ţeim „syndaaflausn“.

Ţađ er ekki hlutverk dómstóla ađ birta úrskurđi međ viđkvćmum persónuupplýsingum um brotaţola. Samfélagsstofnanir eins og fjölmiđlar, réttarkerfi og félagasamtök ćttu stuđla ađ vernd ţolenda gegn óvćginni umfjöllun í samrćmi viđ siđareglur fagstétta. Félagasamtök sem nota sögur, nöfn og andlit skjólstćđinga í kynningar- og fjáröflunarstarfi verđa líka ađ hafa skađleysi skjólstćđinga sinna í fyrirrúmi.

Fagna ber aukinni umrćđu um kynferđisbrot og ţakka ţví hugrakka fólki sem sagt hefur sína sögu opinberlega. Viđ skulum líka vera vakandi fyrir áhćttunni sem ţví fylgir ađ berskjalda sig í litlu gerendavćnu samfélagi.

Höfundar eru í ráđi Rótarinnar,

Katrín G. Alfređsdóttir

Guđrún Ebba Ólafsdóttir

Kristín I. Pálsdóttir

Ţórlaug Sveinsdóttir


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16