Frumvarp til breytinga á hegningarlögum til ađ sporna viđ heimilisofbeldi lagt fram

 Dómsmálaráđherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum er varđa heimilisofbeldi. Í frumvarpinu felst ađ ţyngja beri refsingar ef brot er framiđ gagnvart nákomnum en nýrri grein er bćtt viđ hegningarlög:
 „Sá sem móđgar eđa smánar maka sinn eđa fyrrverandi maka, barn sitt eđa annan mann sem er nákominn geranda, og verknađur verđur talinn fela í sér stórfelldar ćrumeiđingar, skal sćta fangelsi allt ađ tveimur árum“.
Sérstaklega er tiltekiđ ađ brot er falla undir hina nýju grein skuli sćta opinberri ákćru, líkt og hótanir um ađ fremja refsiverđan verknađ. 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16