Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti 2015

Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti verđur dagana 14.-21.mars nćstkomandi en Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur utan um skipulagningu hennar í samstarfi viđ Evrópustofu, Rauđa Kross Íslands, AFS, LĆF, URKÍ, Skátana, Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur og Reykjavíkurborg.

Evrópuvikan gegn kynţáttamisrétti hverfist um alţjóđadag gegn kynţáttamisrétti og miđar ađ ţví ađ upprćta ţröngsýni, fordóma og ţjóđernishyggju í Evrópu. Markmiđiđ er ađ byggja Evrópusamfélag víđsýni og samkenndar ţar sem allir eru jafnir, óháđ útliti og uppruna.

Yfirskrift vikunnar í ár er 'Hönd í hönd' en ýmiss verkefni og viđburđir eru á dagskrá og allar upplýsingar má nálgast á facebooksíđu vikunnar hér.
Einnig má finna frekari upplýsingar um Evrópuvikuna og viđburđi fyrri ára á síđu Mannréttindaskrifstofunnar hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16