Ég elska Reykjavík – kvennaganga / I Love Reykjavík-a women's walk

Ég elska Reykjavík – kvennaganga / I Love Reykjavík-a women's walk
W.O.M.E.N.

Ég elska Reykjavík – kvennaganga
I Love Reykjavík-a women's walk

*(English below)

Ég ♥(elska) Reykjavík – kvennaganga um miđbćinn.

Langar ţig ađ upplifa miđborg Reykjavíkur uppá nýtt?

Sviđslistakonan Aude Busson og Söguhringur kvenna bjóđa konum á öllum aldri og af öllum gerđum í einstaka og skemmtilega gönguferđ ţar sem viđ fetum í fótspor kvenna í miđbćnum.

Viđ lćđumst inn um bakdyr, syngjum fyrir okkur sjálfar og látum sögur, raddir og óskir kvenna í Reykjavík, í fortíđ og nútíđ, bergmála um borgina. Fariđ verđur á forvitnilega stađi og búast má viđ óvćntum uppákomum á leiđinni.

Gangan tekur um klukkutíma og bođiđ verđur upp á ljúffenga súpu og brauđ í Grófinni í lokin. Konur eru hvattar til ađ mćta í ţćgilegum, sumarlegum og litríkum fötum – sem fara líka vel viđ íslenskt veđurfar.

Hvenćr: 6 maí
Hvar : Borgarbókasafniđ Grófinni
http://borgarbokasafn.is/is/Gr%C3%B3fin

KL 13:30

Ţátttaka er ókeypis og í bođi Söguhrings kvenna sem er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna.

Allar konur velkomnar. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrirfram međ ţví ađ senda póst á info@womeniniceland.is 

Hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 og ţví um ađ gera ađ skrá sig tímanlega eđa í síđasta lagi fimmtudaginn 4. maí.

Sjá nánar um Söguhring kvenna: www.borgbarbokasafn.is og á facebook
https://www.facebook.com/groups/53423720830/

*English

Would you like to see Reykjavik in a new light? 

Aude Busson and The Women‘s Story Circle invites women of all ages to join us on a lively and special Women‘s walk where we will walk in the steps of women through the city center. Sneaking through the back door, singing for ourselves while letting stories, voices and the wishes of the women of Reykjavík echo throughout the city.

The women’s walk will take about an hour and we invite you to join us for soup and bread at the Reykjavik City Library in Tryggvagata 15 while we reflect on our jaunt through the city. We encourage you to arrive in comfortable, colorful, summery clothing! Just remember to dress for the Icelandic weather. Participation is free of charge and a gift to you all from The Women's Story Circle which is a joint project of the Reykjavík City Library and W.O.M.E.N in Iceland. 

When: 6th of May
Where: Grófin Cultural House (Library)
http://borgarbokasafn.is/en/s%C3%B6fn/gr%C3%B3fin-culture-house

Time: 13:30


All women are welcome. Please register before Thursday 4th of May: info@womeniniceland.is 
Only 30 women can take part, so don't wait until tomorrow ;).

See more info about The Women's Story Circle:
www.borgarbokasafn.is, like our page and join our Fb-group. 

https://www.facebook.com/groups/53423720830/

---
Facebook
Twitter

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16