Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi

Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verđa ýmislegt um ađ vera til ađ vekja athygli á ţví. Hér ađ neđan má sjá ţá viđburđi sem verđa á dagskrá bćđi í Reykjavík og á Akureyri. Viđ hvetjum alla til ađ kynna sér dagskrána, ţađ er margt í bođi og allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Dagskrá átaksins á pdf.

Miđvikudaginn 25. nóvember

Jafnréttisţing 2015 í bođi Félags- og húsnćđismálaráđherra og Jafnréttisráđs, kl. 08.30 á Hilton Reykjavík Nordica. Markmiđ ţingsins er ađ varpa ljósi á ólíka stöđu kvenna og karla í fjölmiđlum og kvikmyndum annars vegar og hins vegar ađ fjalla um umfang og eđli kynbundinnar hatursorđrćđu.

Ljósaganga frá Akureyrarkirkju, klukkan 17:00 á Akureyri
Í göngulok verđur kvikmyndin Girl rising sýnd í Sambíó. Myndin sýnir hvernig menntun getur rofiđ vítahring ofbeldis og fátćktar. Zontakonur bjóđa í bíó en tekiđ er viđ frjálsum framlögum til styrktar Aflinu.

Ljósaganga frá Arnarhóli, klukkan 19:00 í Reykjavík
Yfirskrift göngunnar er "Heyrum raddir allra kvenna" og mun Freyja Haraldsdóttir, talskona Tabú, leiđa gönguna og flytja hugvekju. 

Fimmtudaginn 26.nóvember

Morgunverđarfundur á Stígamótum, klukkan 08:30 í Reykjavík
Hinsegin fólk á Stígamótum. Sigríđur Birna Valsdóttir leiklistar- og fjölskyldumeđferđarfrćđingur og ráđgjafi hjá Samtökunum ´78 rćđir "Hinseginmeđvitund í ráđgjafarstarfi". Frá Trans Ísland kemur Ugla Stefanía Jónsdóttir. 
Viđburđinn má finna hér.

Föstudaginn 27.nóvember

Afhending viđurkenninga Stígamóta 2015, í Reykjavík 
Á hverju ári síđan áriđ 2008 hafa Stígamót veitt viđurkenningar fyrir vel unnin störf í ţágu málaflokksins. Má nefna réttlćtisviđurkenningar, hugrekkisviđurkenningar, jafnréttisviđurkenningar, samstöđuviđurkenningar og viđurkenningar til kvenna sem hafa ögrađ ríkjandi gildum.

Miđvikudaginn 2.desember

Morgunverđarfundur Kvennaathvarfsins, klukkan 08:15 í Reykjavík 
Ofbeldi í ókunnu landi; Heimilisofbeldi gegn konum af erlendum uppruna. Fundurinn verđur haldinn á Hallveigarstöđum, Túngötu 14.

Föstudagurinn 4.desember

Málţing Jafnréttisstofu, Aflsins og Heilbrigđisvísindasviđs Háskólans á Akureyri, klukkan 11:45 á Akureyri
Málţingiđ fjallar um ađgerđir gegn ofbeldi í nánum samböndum, heimilisofbeldi og kynferđisofbeldi og afleiđingar ţess á landsbyggđunum og er haldiđ ađ Borgum viđ Norđurslóđ á Akureyri og er öllum opiđ. Ţáttöku skal tilkynna á netfangiđ arnfridur@jafnretti.is

Opiđ hús hjá Aflinu, samtökum gegn kynferđis- og heimilisofbeldi, klukkan 17:00 - 20:00 á Akureyri
Brekkugötu 34 – bođiđ upp á súpu, brauđ og kynningu á starfi Aflsins. 

Laugardaginn 5.desember

Bréfamaraţon Amnesty International, klukkan 13:00-17:00 á Akureyri
Á Akureyri fer bréfamaraţoniđ fram á Eymundsson 

Miđvikudaginn 9.desember

Málţing Mannréttindaskrifstofu Íslands og Jafnréttisstofu, klukkan 12:00 í Reykjavík
Fjallađ verđur um Istanbúlsamninginn og verđur ţađ haldiđ á Hallveigarstöđum, Túngötu 14.

Fimmtudagurinn 10.desember

Málţing UNICEF og UN Women, klukkan 08:30 í Reykjavík
Málţingiđ verđur haldiđ á Radisson Blu Hótel Saga. Rćtt verđur um hindranir sem afganskar stúlkur standa frammi fyrir á vegi sínum til menntunar og persónulega reynslu ţriggja kvenna af stöđu kvenna í Afganistan. Fyrirlesarar verđa ţćr Guissou Jahangiri, framkvćmdastjóri Armanshahr/OpenAsia stofnunarinnar (www.openasia.org), Razia Stanikzai, sem starfar hjá afganska menntamálaráđuneytinu og hefur unniđ fyrir UNICEF og frjáls félagasamtök í Afganistan, og Fatima Khurasani, fyrrum nemandi í Jafnréttiskóla Sţ. Málţingiđ er í bođi forsćtis-, utanríkis- og velferđarráđuneytisins.

Morgunverđarfundur á Stígamótum, klukkan 08:30 í Reykjavík
Karlar á Stígamótum. Hallgrímur Helgason flytur erindi og les úr nýrri bók sinni Sjóveikur í Munchen.

Samverustund á Amtbókasafninu, klukkan 17:00 á Akureyri
Sagt frá komu flóttaólks til Akureyrar. Friđarkaffi, kakó, söngur og ljóđalestur.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16