Café Lingua hefst í Veröld: Fjölbreytileiki tungumála og tungumál í hćttu

Café Lingua hefst í Veröld: Fjölbreytileiki tungumála og tungumál í hćttu
Café Lingua – heill heimur af tungumálum!

(*English below)

Café Lingua – heill heimur af tungumálum!

FJÖLBREYTILEIKI TUNGUMÁLA OG TUNGUMÁL Í ÚTRÝMINGARHĆTTU

Café Lingua haustsins hefst á spennandi dagskrá:

Hversu mörg tungumál eru í heiminum? Hvernig eru ţau skyld? Hversu lík eđa ólík eru ţau? Hvernig hafa ţau ţróast eđa munu ţróast í framtíđinni? Hvađ gerist ţegar tungumál blandast?
Sebastian Drude, forstöđumađur Vigdísarstofnunar, mun svara ţessum spurningum. Hann mun einnig fjalla um fjölbreytileika tungumála og tungumál í útrýmingarhćttu, hvernig tungumál hverfa og af hverju. Erindiđ mun fara fram á ensku.

Cafe Lingua er gátt inn í mismunandi menningarheima og er tilvalinn vettvangur fyrir ţá sem vilja efla tungumálakunnáttu sína og hafa áhuga á ađ spreyta sig á ýmsum tungumálum. Markmiđ Cafe Lingua er ađ virkja ţau tungumál sem hafa ratađ til Íslands og hafa auđgađ mannlíf og menningu. Fólk međ íslensku sem annađ mál fćr tćkifćri til ţess ađ tjá sig á íslensku sem og ađ kynna móđurmál sitt fyrir öđrum. Viđburđir haustsins fara fram í menningarhúsum Borgarbókasafnsins, í Veröld – húsi Vigdísar og í Stúdentakjallara Háskóla Íslands.

Allir sem hafa áhuga á tungumálum og vilja leggja sitt af mörkum til tungumálalandslags Reykjavíkur eru velkomnir. Ţátttaka ókeypis og hćgt verđur ađ fá sér léttar veitingar.

Café Lingua er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Veraldar.
Sjá nánar um viđburđinn hér  eđa á Facebook.

Sjá nánar um samstarf Borgarbókasafns og Vigdisarstofnun hér.

___________________________________________________________________

*

Café Lingua – a worldful of languages!

LINGUISTIC DIVERSITY AND LANUGAGES IN DANGER

The Café Lingua program of the autumn starts with an interesting topic:

How many languages are there in the world? How are they related? How different or similar are they? How did and do they develop over time? What happens when they meet?
Sebastian Drude, director of The Vigdís World Language Center, will answer these questions, giving an introduction to linguistic diversity – but also to language endangerment, why and how languages disappear. The speech will be in English.

Café Lingua is a platform for those who want to enhance their language skills, Icelandic or other languages, a place to communicate in and about various languages as well as a gateway into different cultures. The goal is to “unveil” the linguistic treasures that have found their way to Iceland, enriching life and culture, as well as giving world citizens the option to express themselves in Icelandic and to introduce their mother tongues to others. The Café Lingua events of the autumn are held in the culture houses of Reykjavik City Library, “Veröld” - the Vigdís World Language Centre and in “Stúdentakjallarinn” at the University of Iceland.

Everybody interested in languages and in contributing to the linguistic landscape of Reykjavik is welcome. Free admission and you can get yourself a cup of coffee or tea.

The project is run by the Reykjavik City Library and the Vigdís World Language Centre.

See more information here or on Facebook


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16