Bćklingur um hatursrćđu ćtlađur ungu fólki

Í dag er gefinn út á öllum Norđurlöndum bćklingur um hatursrćđu, ćtlađur ungu fólki, frá um ţađ bil 13-19 ára.

Mannréttindaskrifstofa Íslands gefur bćklinginn út hér á landi í rafrćnu formi, á íslensku og ensku. Bćklingurinn er styrktur af Ráđherraráđi Norđurlandaráđs og fjallar um hatursrćđu, afleiđingar hennar og viđbrögđ viđ henni.

Bćklinginn má finna á íslensku hér, og á ensku hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16