Au-pair lát­in vinna ýmis störf

Ţingmenn Miđflokksins í Noregi hafa bođađ lagafrumvarp í haust, sem leggi bann viđ ţví ađ fólk sé ráđiđ sem au-pair. Samningar kveđa á um ađ au pair sinni heimilisstörfum og barnapössun, í mest fimm klukkustundir á dag. Oft sé fólk látiđ vinna miklu meira.

Í ţví samhengi var rćtt viđ Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands, um au-pair á Íslandi.

Af vef mbl.is:

Al­gengt er ađ fólk sem kem­ur hingađ til lands sem au-pair sé látiđ vinna í hinum ýmsu störf­um. „Ţau mega auđvitađ ekki vinna, hafa eng­in at­vinnu­leyfi. En svo hef­ur vist­fjöl­skyld­an tekiđ laun­in,“ sagđi Mar­grét Stein­ars­dótt­ir, fram­kvćmda­stjóri Mann­rétt­inda­skrif­stofu Íslands, í Spegl­in­um á RÚV.

„Ég hef fengiđ nokk­ur dćmi til mín. Ungt fólk sem hef­ur komiđ hingađ sem au-pair en hef­ur veriđ látiđ vinna bćđi í bygg­ing­ar­vinnu, vinna viđ rćst­ing­ar, bera út blöđ og alls kon­ar.“

Í há­deg­is­frétt­um RÚV í dag sagđi Guđmund­ur Bald­vins­son, lög­reglumađur á Suđur­nesj­um, erfitt ađ sjá nokkuđ mis­jafnt ţegar fólk komi til lands­ins. Viđ eft­ir­lit í flug­stöđinni sér fyrst og fremst horft til ţess hvort ein­hverj­ir fylgd­ar­menn séu međ fólki eđa ađrar vís­bend­ing­ar um man­sal. En varđandi fólk sem komi hingađ sem au-pair, komi mis­notk­un fyrst i ljós seinna.

Frétt RÚV um máliđ.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16