Áskorun Landssamtakanna Ţroskahjálpar til hćstvirts Alţingis

Landssamtökin Ţroskahjálp skora á Alţingi ađ tryggja áfram rekstrargrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands međ föstum fjárveitingum á fjárlögum.

Međ tilkomu  Mannréttindaskrifstofu Íslands skapađist vettvangur fyrir félög og stofnanir sem starfa ađ mannréttindamálum og réttindabaráttu ýmissa hópa til ađ samhćfa krafta sína međ velferđ allra í huga.  Flest ef ekki öll ţau félög sem starfa á vettvangi mannréttinda á Íslandi standa nú ađ Mannréttindaskrifstofunni.  Stjórn Mannréttindaskrifstofunnar skipa fulltrúar allra félaga sem ađ henni standa.  Mannréttindaskrifstofan hefur veriđ ţeim sameiginlegur vettvangur mannréttindaumrćđu og ţannig styrkt  félögin í  afmörkuđum baráttumálum sem og í sameiginlegri hagsmunabaráttu.

Á ellefu ára starfstímabili Mannréttindaskrifstofunnar hefur hún margsannađ gildi sitt. Mannréttindaskrifstofan er mikilvćgur umsagnarađili um lagafrumvörp sem snerta mannréttindi og gegnir lykilhlutverki  í samstarfi Íslands viđ mannréttindanefndir Sameinuđu ţjóđanna.

Landssamtökin Ţroskahjálp telja ađ fjármagni til mannréttindamála sé best variđ međ ţví ađ tryggja traustan rekstrargrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands og ţar međ  sjálfstćđi hennar, svo Mannréttindaskrifstofan megi áfram vera sú sjálfstćđa og óháđa stofnun sem sinnir ţessum málaflokki á breiđum grundvelli.

Landssamtökin Ţroskahjálp hvetja ţví  alla ţingmenn til ađ kynna sér fjölbreytt starf Mannréttindaskrifstofunnar og ađildarfélaga hennar og tryggja fastan rekstrargrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands til frambúđar.

 Virđingarfyllst,

 f.h. Landssamtakanna Ţroskahjálpar

Gerđur A. Árnadóttir, formađur                                               

Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16