Alţjóđlegur gagnagrunnur yfir nútíma ţrćlahald (Global modern slavery directory)

Í dag 9.október 2014 var opnuđ vefsíđa međ gagnagrunni sem sameinar hundruđ samtaka um allan heim í baráttunni gegn mansali, alţjóđlegaur gagnagrunnur yfir nútíma ţrćlahald (Global Modern Slavery Directory). Gagnagrunnurinn er samstarfsverkefni Polaris, Walk Free Foundation og  Freedom Fund, Mannréttindaskrifstofa Íslands kom ađ gerđ hans sem samstarfsađili.

Alţjóđlegi gagnagrunnurinn um nútíma  ţrćlahald er vaxandi, opinber gagnagrunnur međ skrá yfir 770 samtök og hjálparlínur sem vinna međ mansal og nauđungarvinnu. Međ fulltrúa yfir 120 landa, mun gagnagrunnurinn auđvelda ţjónustuveitendum, lögreglu, stefnumótendum og talsmönnum ađ sjá hvađa samtök vinna gegn nútíma ţrćlahaldi í landinu og hvađa ţjónustu vantar.

 

Heimsćkiđ og skođiđ vefsíđu alţjóđa gagnarunnsins um nútíma Ţrćlahald á www.globalmodernslavery.org.
Gagnagrunnurinn mun auđvelda fórnarlömbum mansals og einstaklingum áhćttuhópum ađ finna ţá ađstođ sem ţau ţurfa. Á vefsíđunni er hćgt ađ leita ađ samtökum í tilteknu landi, eđa ákveđinni ţjónustu sem í bođi er eđa eftir ákveđnum fólksfjölda breytum, s.s. börn eđa ákveđiđ aldursbil. Fleiri samtök og stofnanir munu bćtast viđ skrána eftir ţví sem samstarfsađilar munu stađfesta ţau.

Ţú getur hjálpađ viđ ađ kynna gagnagrunnin til ţess ađ sem flestir viti af honum og geti nýtt sér hann međ ţví ađ deila á tenglinum međ vinum ţínum á samfélagsmiđlum nota töggin (hashtags):                                # Anti-slaveryDirectory, #modernslavery og #endslavery.

Ţú getur einnig deilt fréttinni okkar, eđa endur tístađ (retweet) innlegg frá stofnsamtökum gagnagrunnsins:@Polaris_Project, @Freedom_Fund og @WalkFree.

Saman getum viđ ađ aukiđ vitundina um ţetta nýja tćki í baráttunni gegn nútíma ţrćlahaldi og mansali. Ţakka ţér fyrir stuđninginn.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16