Alţjóđlegi mannréttindadagurinn, 10. desember 2015

Í dag, 10.desember, er alţjóđlegi Mannréttindadagurinn sem haldinn hefur veriđ í heiđri frá ţví ađ Allsherjarţing Sameinuđu Ţjóđanna samţykkti Mannréttindayfirlýsinguna ţann 10.desember áriđ 1948. Frekari upplýsingar um Mannréttindayfirlýsinguna er ađ finna hér: https://www.unric.org/is/upplysingar-um-st/36

Ţema dagsins í ár er Frelsi (e. freedom) í allri sinni mynd; tjáningarfrelsi, frelsi til ađ iđka trú sína, frelsi frá skorti og frelsi frá ótta, eđa: Okkar réttindi, okkar frelsi – Alltaf! Frelsi er grundvallaratriđi fjórfrelsisins sem er jafnframt  grundvallarsjónarmiđ Mannréttindayfirlýsingarinnar. http://www.un.org/en/events/humanrightsday/index.shtml

„Mannréttindayfirlýsingin er jafn öflug og raun ber vitni vegna ţess ađ hún er holdgerving ţess ađ hugmyndir geta breytt heiminum. Hún felur í sér ađ mannréttindi eru óskiptanleg kjölfesta 365 daga ársins. Allir dagar eru mannréttindadagar, dagar sem viđ verjum í ţví skyni ađ tryggja ađ allar manneskjur geti öđlast jafnrétti, reisn og frelsis,“ segir Zeid Ra’ad Al Hussein, Mannréttindastjóri Sameinuđu ţjóđanna

Framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna, Ban Ki-moon, hvetur ríki heims í dag til ţess ađ fullnćgja ţeirri skyldu ađ vernda mannréttindi á hverjum einasta degi og hvetur jafnframt fólk til ţess ađ krefja ríkisstjórnir reikningsskila.

Gangiđ til liđs viđ okkur og látiđ rödd ykkar heyrast á vettvangi embćttis Manréttindastjóra Sameinuđu ţjóđanna hér. https://vine.co/UNrightswire

#humanrightsday

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16