Áframhaldandi lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.

Áframhaldandi lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.
Viđ undirritun samningsins 2016

Í gćr, 25. maí 2016, undirrituđu Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri MRSÍ, og Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, endurnýjun samnings viđ Velferđarráđuneytiđ um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu. 

Á síđasta ári veitti Mannréttindaskrifstofan 528 viđtöl og heldur fjölgun viđtala áfram á milli ára. Innflytjendur óska helst eftir ráđgjöf vegna umsókna um dvalar- og atvinnuleyfi, ţá einnig á sviđi fjölskylduréttar, einkum vegna skilanađar-, forsjár- og umgengnismála, en ýmis önnur mál koma einnig viđ sögu, svo sem ráđgjöf vegna húsnćđismála, fjárhagsörđugleika og annađ sem varđar félagsleg réttindi innflytjenda.

Ráđgjafar skrifstofunnar finna fyrir mikilvćgi ţess ađ innflytjendur fái persónulega leiđsögn um réttindi sín og skyldur.  


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16