Ađalfundur MRSÍ og kosning nýrrar stjórnar

Ađalfundur MRSÍ og kosning nýrrar stjórnar
Bjarni tekur viđ gjöf frá MRSÍ

Ađalfundur Mannréttindaskrifstofu Íslands var haldinn í gćr, 26. maí, ţar sem kosiđ var til nýrrar stjórnar sem mun starfa nćstu 2 árin.
Fráfarandi stjórnarformađur, Bjarni Jónsson, hefur setiđ í 4 ár, tvö kjörtímabil, og átti ţví ekki kost á áframhaldandi setu. Var hann leystur frá störfum međ gjöf, líkt og međfylgjandi mynd sýnir. 
Nýja stjórn skipa: 
Kittý Andersson, formađur
Hugrún R. Hjaltadóttir, varaformađur
Ragnheiđur Sverrisdóttur, gjaldkeri
Óskum viđ nýrri stjórn til hamingju međ kjöriđ og velfarnađar í starfi sínu og ţökkum fráfarandi formanni vel unnin störf.  


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16