8. mars Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti

8. mars Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti
Alţjóđlegur baráttudagur kvenna
8. mars Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti
 
Menningar og friđarsamtökin MFÍK hafa haldiđ Alţjóđlegan baráttudag kvenna fyrir friđi og jafnrétti hátíđlegan allt frá 1953.
Ađ ţessu sinni bođa samtökin til ljóđakvöldsá Loft hostel, Bankastrćti 7 sunnudaginn 8. mars kl. 20.
 
Eftirfarandi höfundar kynna verk sín:
Ásta Fanney Sigurđardóttir
Björk Ţorgrímsdóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Eydís Blöndal Guđrún Hannesdóttir
Jakobína Sigurđardóttir – Margrét Pálína Guđmundsdóttir les Linda Vilhjálmsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Ţórdís Gísladóttir
 
tónlistaratriđi:
Salóme Katrín
Klafútís
 
Sabine Leskopf kynnir dagskrána.
 
Menningar og friđarsamtökin MFÍK eru elsta friđarhreyfing á landinu sem enn er starfandi. Ţau voru stofnuđ áriđ 1951 og hafa starfađ samfellt í nćstum 70 ár. Félagar eru tćplega tvö hundruđ á aldrinum 11 til 94 ára, eingöngu konur.
Markmiđ samtakanna er ađ sameina allar konur án tillitis til trúar- eđa stjórnmálaskođana til baráttu fyrir alheimsfriđi og afvopnun, og efla samvinnu kvenna í ţágu friđar, mannréttinda og menningar.
 
 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16