20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu

20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu
20 ár frá lögfestingu MSE

20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu
Í ár eru liđin 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu á Íslandi međ lögum nr. 62/1994.  Af ţví tilefni efna Mannréttinda-
stofnun Háskóla Íslands og embćtti umbođsmanns Alţingis til ráđstefnu, ţar sem rćtt verđur um ýmsa áhugaverđa fleti á stöđu
sáttmálans svo og áhrif lögfestingar sáttmálans á dómaframkvćmd, stjórnsýslu og störf lögmanna.


Ráđstefnan sem er ókeypis og öllum opin verđur haldin föstudaginn 24. október kl. 13-16.10 í Lögbergi, stofu 101.

Skráningarfrestur til 20. október, skráning hér.

Dagskrá
kl. 13.00   Opnun ráđstefnu
kl. 13.05  
Ávarp, Tryggvi Gunnarsson, umbođsmađur Alţingis 
kl. 13.20
  Davíđ Ţór Björgvinsson, prófessor viđ Lagadeild HÍ og fyrrv. dómari viđ MDE:

                Fordćmisgildi dóma MDE 
kl. 13.45
  Ragnar Ađalsteinsson hrl., lögmađur á lögmannsstofunni Réttur:    
               Áhrif MDE á dómaframkvćmd frá lögfestingu MSE. 
kl. 14.10   Ásgerđur Ragnarsdóttir
 hdl., lögmađur á Lex lögmannsstofu:

                Áhrif MSE á störf lögmanna 
kl. 14.35  
Fyrirspurnir og umrćđur 
kl. 14.45
  Kaffihlé 
kl. 15.00
  Róbert R. Spanó, dómari viđ Mannréttindadómstól Evrópu:               
               Áhrif MSE á störf umbođsmanns Alţingis og verklag í íslenskri stjórnsýslu 
kl. 15.25
  Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor viđ Lagadeild HÍ:
               Mannréttindasáttmáli Evrópu og landsréttur - horft til framtíđar
kl. 15.50  
Fyrirspurnir og umrćđur 
kl. 16.10  
Ráđstefnuslit


Ráđstefnustjóri: María Thejll, forstöđumađur Mannréttindastofnunar HÍ.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16