16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Ár hvert tekur Mannréttindaskrifstofa Íslands þátt í alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem haldið er frá 25.nóvember til 10.desember. Þemað er það sama og verið hefur síðastliðin ár eða Frá heimilisfriði að heimsfriði.
Nú er undirbúningur hafinn að fullu og er áhugasömum aðilum bent á að senda okkur fyrirspurnir og/eða tillögur á info@humanrights.is.
Hægt verður að fylgjast með átakinu á heimasíðu mannréttindaskrifstofu Íslands sem og á Facebook síðu átaksins: www.facebook.com/16dagar


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16