Fréttir

Umsögn um drög að sjöttu skýrslu Íslands um alþjóðasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Meðfylgjandi er umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) og Landssamtakanna Þroskahjálpar um efni skýrsludraganna. Munu samtökin og skila viðbótarskýrslu til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefur eftirlit með framkvæmd framangreinds alþjóðasamnings.
Lesa meira

Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu

Samráðsfundur
Vekjum athygli á samráðsfundi um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Lesa meira

Perlan - viðurkenning Mannréttindaskrifstofu Íslands

Á myndina vantar Þórhildi Gyðu og Tönju M. Ísfjörð
Perlan veitt
Lesa meira

Viðbótarskýrsla MRSÍ vegna samnings Sþ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 2022

In light of the Committee on Economic, Social and Cultural Rights (the Committee) review of Iceland’s fifth Periodic Report on the Implementation of the International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights (CESCR), the Icelandic Human Rights Centre (ICEHR), the Icelandic Women‘s Rights Association, Amnesty International and Iceland’s National Association of People with Intellectual Disabilities (hereafter referred to as “the coalition”), have taken the opportunity to provide the following insights regarding Iceland’s implementation of the Covenant
Lesa meira

Viðbótarskýrsla MRSÍ vegna samnings Sþ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 2022

Lesa meira

Mannréttindaþing 2022

Mannréttindaþing MRSÍ
MRSÍ efnir til Mannréttindaþings 20. sept. nk. á Hilton Reykjaík Nordica
Lesa meira

Inn­lend mann­rétt­ind­a­stofn­un í aug­sýn

Margrét Steinarsdóttir
Sameinuðu þjóðirnar (Sþ) gera þá kröfu að öll aðildarríki þeirra setji upp sjálfstæða, innlenda mannréttindastofnun sem starfi samkvæmt Parísarviðmiðum Sþ um starfsemi slíkra stofnana. Parísarviðmiðin gera ráð fyrir opinberum mannréttindastofnunum á fjárlögum ríkisins. Sjálfstæði stofnananna á að vera tryggt með lögum er kveða á um fjárhag, skipurit, ráðningu starfsfólks ofl.
Lesa meira

Opnir samráðsfundir um mannréttindi

Vakin er athygli á fundaröð forsætisráðherra um stöðu mannréttinda. Um er að ræða opna samráðsfundi um landið þar sem fjallað verður um stöðu mannréttinda, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara. Öll eru velkomin en þátttakendur eru beðnir að skrá sig á www.stjornarradid.is/mannrettindafundur. Fundaröðin er liður í vinnu við Grænbók um mannréttindi en mikil áhersla er lögð á víðtækt samráð í ferlinu. Við vonumst því til þess að sem flest ykkar getið mætt á fundinn og tekið þátt í umræðunni með okkur. Þá þætti okkur vænt um ef þið gætuð komið þessu áleiðis til aðildarfélaga ykkar.
Lesa meira

Samstarfsverkefni MRSÍ og ELIAMEP

Verkefnið snýr að hvernig skuli m.a. virkja sjálfboðaliða frjálsra félagasamtaka.
Lesa meira

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og erlendar konur á Íslandi.

Kvennasáttmálinn
Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Nefndin undirbýr nú fund þar sem fulltrúar íslenska ríkisins munu sitja fyrir svörum um framkvæmd Kvennasáttmálans.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16