Þjóðlegt Eldhús - Tæland / World Food Cafe - Thailand

Þjóðlegt Eldhús - Tæland / World Food Cafe - Thailand
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Sælar konur,

Samtökum kvenna af erlendum uppruna er það ánægja að tilkynna þjóðlegt eldhús Nóvember mánaðar. Þennan mánuðinn munum við kynnast matargerð frá Tælandi.

Jidapa er frá Tælandi og hún munu kitla bragðlaukana okkar með spennandi réttum frá heimalandi hennar,

Samtökin (W.O.M.E.N) bjóða fram kaffi, te og vatn en ykkur er velkomið að koma með ykkar eigin drykki.

Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið

Verð: 2000 kr (í reiðufé. ekki kort)
Hvenær:
 Fimmtudaginn, 2 .nóv.2017
Tímasetning: 19:00-22:00

Heimilisfang: Túngata 14 (Hallveigarstaðir)
101 Reykjavík
(Hurð til vinstri, leiðir niður í kjallara)

Aðeins pláss fyrir 30 manns, bóka sem fyrst.

Allar bókanir fara í gegnum eldhus@womeniniceland.is, við tökum ekki við pöntunum í gegnum Facebook.

Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki svo við getum tekið inn konur af biðlista.


 

Hello ladies!

W.O.M.E.N in Iceland is happy to announce the World Food Café for the month of November, this months cuisine is fromThailand.

Jidapa who is from Thailand will be tickling our taste buds with food from her homeland.

W.O.M.E.N in Iceland will provide coffee, tea and water but you are welcome to bring your own drinks if you wish.

As always all women are welcome, but we do ask that you leave your children at home. We do understand though if you are breast feeding and have to bring the infant.

Price: 2000 kr per person (cash only)
When: Thursday, 2nd of November 2017
Time: 19:00-22:00
Address: Túngata 14 (Hallveigarstaðir)
101 Reykjavík
(door to the left, leads to basement)

Only seats for 30 women, do not wait to book.
Please book a seat by emailing at eldhus@womeniniceland.is, we do not take reservations through facebook.

Please do let us know if you can not make it as there is always a waiting list.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16