Ţekktu rétt ţinn, ţekking er vald!

Ţekktu rétt ţinn, ţekking er vald!
Sigţrúđur, Ásmundur Einar og Ellen Calmon

Félags- og jafnréttismálaráđherra, Kvennaathvarfiđ og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa gert međ sér samkomulag um verkefni sem ćtlađ er ađ efla frćđslu um ţjónustu og lagaleg úrrćđi í ţágu kvenna af erlendum uppruna hér á landi sem hafa orđiđ orđiđ fyrir heimilisofbeldi.

Ásmundur Einar Dađason, Sigţrúđur Guđmundsdóttir framkvćmdastýra Kvennaathvarfsins og Ellen Calmon, formađur Mannréttindaskrifstofu Íslands undirrituđ samkomulag ţessa efnis í dag sem ber yfirskriftina Ţekktu rétt ţinn, ţekking er vald. Ásmundur Einar sagđist viđ undirritun samkomulagsins vonast til ađ ţađ takist vel og komi ađ góđu gagni: „Ţörfin fyrir verkefni sem ţetta er sannarlega fyrir hendi, ţađ er mikilvćgt ađ sinna ţessu af kostgćfni og ţađ er ég fullviss um ađ verđi gert.“

Haldin verđa námskeiđ og unniđ ađ útgáfu frćđsluefnis um íslenskt réttarvörslukerfi, verkferla og úrrćđi. Međal annars verđur veitt frćđsla ţar sem fjallađ er um ferli skilnađar- og forsjármála, reglur um dvalarleyfi og margvíslegar upplýsingar um mikilvćg réttindi og skyldur sem mikilvćg eru konum viđ ţessar ađstćđur.

Í samkomulaginu um verkefniđ er kveđiđ á um samráđ viđ innflytjenda­ráđ, dóms­málaráđu­neytiđ, lög­reglu, Barnaverndarstofu, félags­ţjónustu sveitarfélaga, heilsugćslu, félög og hagsmunasamtök innflytjenda og mögulega önnur félagasamtök. 

Stofnađur verđur starfshópur sem útbýr frćđsluáćtlun og námskeiđ fyrir konur af erlendum uppruna sem búa viđ félagslega erfiđleika og hafa lítiđ stuđningsnet. Stuđst verđur viđ bćklinginn Réttur ţinn auk frćđsluefnis sem Kvennaathvarfiđ og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa yfir ađ ráđa. Auk skipulagđra námskeiđa verđur leitast viđ ađ ná til einangrađra kvenna og ţeirra sem ekki eru líklegar til ađ heyra af eđa sćkja slík námskeiđ. Ţannig er fyrirhugađ ađ nálgast konurnar í gegnum Samtök kvenna af erlendum uppruna, Kvennaathvarfiđ, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rauđa krossinn á Íslandi, Borgarbókasafniđ, Hjálparstarf kirkjunnar, félagsstarf í Breiđholti og miđbć o.fl.

Verkefniđ er hluti af ađgerđum sem tilgreindar eru í framkvćmdaáćtlun í málefnum innflytjenda.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16