Tćkifćri til samstarfsverkefna milli íslenskra og rúmenskra félagasamtaka

Tćkifćri til samstarfsverkefna milli íslenskra og rúmenskra félagasamtaka
Tćkifćri til samstarfsverkefna

Mannréttindaskrifstofa Íslands er tengiliđur viđ frjáls félagasamtök í styrkţegaríkjum Uppbyggingarsjóđs EES. Ţann 20. september mun fulltrúi PO (Programme Operator) í Rúmeníu halda kynningarfund í Ţjóđminjasafninu kl. 10.30-15, m.a. um tćkifćri til samstarfsverkefna milli íslenskra og rúmenskra félagasamtaka.  Fundurinn er opinn öllum.

Sjá viđburđ á međfylgjandi slóđ: https://www.facebook.com/acfromania/photos/a.606360689841010/659346127875799/?type=3&theater


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16