Ráđstefna um ofbeldi í íţróttum, valdasamband ţjálfara og iđkenda, stöđuna í dag og ţau úrrćđi sem eru í bođi

Ráđstefna um ofbeldi í íţróttum, valdasamband ţjálfara og iđkenda, stöđuna í dag og ţau úrrćđi sem eru í bođi
Eru íţróttir leikvangur ofbeldis?

Ráđstefna um ofbeldi í íţróttum, valdasamband ţjálfara og iđkenda, stöđuna í dag og ţau úrrćđi sem eru í bođi, verđur haldin miđvikudaginn 30. janúar frá kl. 10:30 – 17:30 í Háskólanum í Reykjavík og er hluti af dagskrá Reykjavíkurleikanna.
Erlendir og íslenskir fyrirlesarar munu deila reynslu sinni, sögum og frćđum. Bakgrunnur fyrirlesara er mjög fjölbreyttur allt frá frćđimönnum sem hafa rannsakađ málefniđ um árabil til forsvarsmanna í íţróttahreyfingunni sem vinna ađ forvörnum og frćđslu og ţolenda af báđum kynjum sem segja sína sögu.
Einnig verđur bođiđ upp á ţrjár vinnustofur um málefniđ fimmtudaginn 31.janúar í íţróttamiđstöđinni í Laugardal frá kl. 10-12 ţar sem áhersla verđur á greiningu og viđbrögđ, samvinnu ađ öruggara umhverfi og öflugri forvarnir.

Ţađ eru Íţróttabandalag Reykjavíkur, Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Ungmennafélag Íslands, Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ og Háskólinn í Reykjavík sem standa ađ ráđstefnunni og málstofunum.

Dagskrá og nánari upplýsingar eru ađ finna á rig.is og miđasala er á tix.is.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16