Myndband um sáttmála S.þ. um réttindi fatlaðs fólks

Myndband um sáttmála S.þ. um réttindi fatlaðs fólks
ÖBÍ mannréttindi fyrir alla

Myndbandið var frumsýnt á ráðstefnunni „Mannréttindi fyrir alla – framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands“ þann 20. nóvember. Á ráðstefnunni var kynnt hvernig framtíðarsýn bandalagsins tengist samningnum.

Myndbandið fjallar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) og hvernig hann er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu.

Skoða má myndbandið hér; https://www.youtube.com/watch?v=s3JA3cnPebE 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16