Myndir frá afmælismálstofu MRSÍ

Mannréttindaskrifstofa Íslands hélt upp á 20 ára afmæli sitt með málstofu þann 7. maí sl. Þar fluttu erindi þau Claudie Ashonie Wilson og Sjón, og Jóhann Björnsson, formaður Siðmenntar, flutti erindi Sigurðar Hólm Gunnarssonar sem forfallaðist á síðustu stundu. 

Margt var um manninn og umræður í kjölfar erinda voru áhugaverðar og líflegar.

Afmælismálstofa MRSÍ

Dagskrá málstofunnar má sjá hér.

Gestir afmælismálstofu


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16